|
Spilin:
Spurt
að leikslokum
Minni útgáfur
1 - Fyrir 7-12 ára
2 - HM í fótbolta
3 - Popp, dægurmál, afþreying
4 - Úr öllum áttum
Aukahlutir |
Popp! Dægurmál! Afþreying! Hátt í 541 flunkuný
spurning um innlenda og erlenda tónlist,
kvikmyndir, sjónvarp, útvarp og málefni líðandi
stundar! Um allt frá Britney Spears til Brodda
Broddasonar! Stokkinn getur þú spilað einan og
sér eða verið væld og notað hann með stóra Spurt
að leikslokum spilinu. Endalausir möguleikar,
endalaus skemmtun!
Í Spurt að leikslokum - Popp, dægurmál,
afþreying er
spurningunum skipt í 6 flokka. Þeir eru:
Íslensk tónlist
Erlend tónlist
Íslenskar kvikmyndir
Erlendar kvikmyndir
Sjónvarp - útvarp
Sprellað í sviðsljósinu
Um Spurt að leikslokum
stokkana
Spurt að leikslokum stokkarnir eru lítil
spurningaspil sem hægt er að nota ein og sér eða
með stóra Spurt að leikslokum spilinu. Í hverjum
stokki eru 540 spurningar og 20 spilaspjöld. 2-5
leikmenn geta spilað í einu og hvert spil tekur
15-30 mínútur.
Nú eru komnir út fjórir Spurt að leikslokum
stokkar:
1 - Fyrir 7-12 ára
2 - HM í fótbolta
3 - Popp, dægurmál, afþreying
4 - Úr öllum áttum
|
|

|